Útkoma, Úrtaksrúm og Atburður

Útkoma Útkoma er stak í úrtaksrúminu, þ.e. einstök útkoma. Úrtaksrúm Úrtaksrúm er mengi allra huganlegra útkoma. Úrtaksrúmið er oftast táknuð með U. Fjölda úrtaksrúma er táknuð #U. Atburður Atburður er hlutmengi í úrtaksrúminu. Fjölda atburða er táknuð til dæmis #A eða #B Sýnidæmi Það er kastað tening og nú finnum við úrtaksrúmið, útkomur og atburður. Úrtaksrúmið er þá U = {1,2,3,4,5,6} Mögulegar útkomur eru þá 1,2,3,4,5 og 6 Ef A er atburðurinn ,,Oddatala kom upp” þá er A = {1,3,5}