Skúffureglan

Skúffureglan: Ef n hlutum er komið fyrir í p skúffum og p<n, þá lenda að minnsta kosti tveir þeirra í sömu skúffunni.
Dæmi um skúffuregluna: Í poka eru 12 kúlur, 3 rauðar, 4 bláar og 5 grænar. a)Hvað þarf ég að draga margar til þess að vera viss um að hafa eina græna? Svar: 8 sinnum