Mismengi og fyllimengi

Mismengi
[b]Mismengi: [/b]mismengi tveggja mengja inniheldur öll stök annars mengisins fyrir utan þau sem eru í hinu. Mismengið er táknað A \B (lesið A mis B) og er skilgreint sem: [b]A \B = {x ∈ A | x ∉ B}[br][br][list][*]Það er hægt að hugsa mis sem nokkurs konar mínus fyrir mengi (mis=mínus)[/*][/list][/b]
Fyllimengi
[b]Fyllimengi[/b] mengis A inniheldur öll stök sem ekki eru í A. Þá er miðað við ákveðið[br]mengi sem er kallað[b] grunnmengi[/b]. Fyllimengi A í grunnmenginu G er táknað A[br]og er skilgreint svona:[br][b]A = {x ∈ G | x ∉ A}[/b]

Information: Mismengi og fyllimengi