líkindi

Hendum upp 10 kr. peningi.  Líkurnar á að fiskarnir komi upp er einn af tveim mögulegum.  Svara má í[color=#008000] orðum[/color], [color=#0000FF]brotum[/color], [color=#800000]tugabrotum[/color] eða [color=#FF6600]prósentum[/color][br][br]  Líkur á að fá hjarta ef dregið er spil úr spilastokk 13/52= 1/4=0,25=25%[br][br]
[color=#000080]Stebbi fékk víti í körfuboltaleik og mátti skjóta tvisvar.  Hann hafði að jafnaði 70% nýtingu.  Hvaða líkur eru á að hann hitti báðum skotunum í körfuna?[/color][br]   [b][color=#0000FF] [/color][/b][color=#000080]Við notum líkindatré til að leysa þetta.[/color]
Líkurnar eru 49/100 eða 49% að hann skori tvisvar í röð[br]Líkurnar eru 9/100 eða9% að hann klikki tvisvar í röð[br][br]   Til að athuga hvort rétt er reiknað þá má leggja saman útkomumöguleikana eftir seinna skotið:

Information: líkindi