Umröðun

[b]Hrópmerkt: [/b]n! táknar margfeldi allra náttúrulegra talna frá 1 og upp í n. ( n!= 1*2*3*** n)[br][br][b]Umröðun: [/b]Umröðun k hluta af n er ein ákveðin röð sem hægt er að raða þessum k hlutum í.[br]Fjöldi ólíkra umraða á k hlutum af n er táknaður með nPk þar sem P stendur fyrir permutations. [br][br]Dæmi:[br]3! = 1*2*3=3*3=9[br][br]30![br]29! = (lætur þetta upp í brot og strikar út tölur sem eru eins) =30

Information: Umröðun