Sammengi, sniðmengi, fyllimengi og mismengi

Author:
Margrét
Mengjaaðferðir í stærðfræði er aðgerðin að mynda eitt mengi úr gefnum mengjum á ákveðinn hátt. Sammengi Sammengi mengja A og B inniheldur öll stök sem eru annað hvort í A eða B. Sammengi er táknað (lesið A sam B) og formlega getum við skilgreint það svona: Sniðmengi Sniðmengi mengja A og B er mengi sem inniheldur öll þau stök sem A og B eiga sameiginlegt. Sniðmengið er táknað (lesið A snið B) og er skilgreint svona: = Fyllimengi Fyllimengi mengis A inniheldur öll stök sem eru ekki á A. Þá er miðað við ákveðið mengi sem er                         _ kallað grunnmengi. Fyllimengi A í grunnmenginu G er táknað A og er skilgreint svona:               _ A = Mismengi Mismengi tveggjamengja inniheldur öll stök annars mengisins fyrir utan þau sem eru í hinu. Mismengið er táknaði (lesið A mis B) og er skilgreint sem:

Sammengi

Sammengi

Sniðmengi

Sniðmengi

Fyllimengi

Fyllimengi

Mismengi

Mismengi