Sammengi, sniðmengi, fyllimengi og mismengi

Mengjaaðferðir í stærðfræði er aðgerðin að mynda eitt mengi úr gefnum mengjum á ákveðinn hátt. [br][br][b]Sammengi[/b][br]Sammengi mengja A og B inniheldur öll stök sem eru annað hvort í A eða B. Sammengi er táknað [br][math]A\cup B[/math] (lesið A sam B) og formlega getum við skilgreint það svona: [br][br][math]A\cup B=\left\{x\mid x\subset Aeðax\subset B\right\}[/math][br][b][br]Sniðmengi[/b][br]Sniðmengi mengja A og B er mengi sem inniheldur öll þau stök sem A og B eiga sameiginlegt.[br]Sniðmengið er táknað [math]A\cap B[/math] (lesið A snið B) og er skilgreint svona:[br][br][math]A\cap B[/math] = [math]\left\{x\mid x\in Aogx\in B\right\}[/math][br][br][b]Fyllimengi[br][/b]Fyllimengi mengis A inniheldur öll stök sem eru ekki á A. Þá er miðað við ákveðið mengi sem er[br]             _[br]kallað [b]grunnmengi[/b]. Fyllimengi A í grunnmenginu G er táknað A og er skilgreint svona:[br]       [br]_[br]A = [math]\left\{x\in G\mid x\notin A\right\}[/math][br][br][b]Mismengi[br][/b]Mismengi tveggjamengja inniheldur öll stök annars mengisins fyrir utan þau sem eru í hinu.[br]Mismengið er táknaði [math]A\setminus B[/math] (lesið A mis B) og er skilgreint sem:[br][br][math]A\setminus B=\left\{x\in A\mid x\notin B\right\}[/math][br][br][br][br][br][br][br][br][br]
Sammengi
Sniðmengi
Fyllimengi
Mismengi

Information: Sammengi, sniðmengi, fyllimengi og mismengi