Mengi skilgreining

Mengi skilgreining
A: Mengi[br]Mengi: Mengi er hluti af hóp t.d. allir sem æfa fótbolta er mengi svo getur annað mengi verið allir sem eru með blá gleraugu. [br]Hlutmengi: Hlutmengi er hlutur í mengi t.d. allir sem æfa fótbolta er mengi síðan allir sem æfa í bleikum takka skóm er þá hlutmengi í menginu.[br]Vennmyndir: Vennmyndir sýna myndir af mengum og hlutmengum. Þá sérðu betur heildarmynd af því sem þú ert að búa til mengi. Yfirleitt eru mengin í vennmyndum hringlótt.[br]Sammengi: Sammengi er allir sem eru í öllum mengjum eru í sammengi þannig allir sem eru í mengjunum fá að vera með í sammengi.[br]Sniðmengi: Sniðmengi eru allir hlutar sem hafa það sameiginlegt að vera bæði í öllum mengjum t.d. vera bæði í handboltamengi og fótboltamengi.[br]Fyllimengi: Fyllimengi er hlutur til að fylla í öll mengin t.d. að það væri að væri búið að telja alla í A mengi þá eru allir sem eru ekki í A í fullmengi.[br]Mismengi: Mismengi er það t.d. það eru tvö mengi A og B við vitum að B hefur gerst en hvað eru þá mörg stökmengi í A það er mismengi.[br][br]B: Líkindi: Líkindi er mælikvarði í líkindafræði. Það eru líkurnar af eitthvað mun gerast.[br] Útkoma: Útkoma er eiginlega svar við spurningum í líkindafræði t.d. útkoman er 25%.[br]Atburður: Atburður er mengi útkoma.[br]Úrtaksrúm: Úrtaksrúm er mengi allra hugsanlega atburða.[br]Samatburður: Samatburður eru hverjar eru líkurnar að bæði A og B hefur gerst.[br]Sniðatburður: Sniðatburður er það hverjar eru líkurnar að hlutur sé bæði í A mengi og B mengi.[br]Fyllimengi: Fyllimengi eru hverjar eru líkurnar hverjar eru líkurnar að allt sem er ekki í mengi A og B. [br][br]C: [br]Talningarfræði: Talningarfræði er það að telja atburði.[br]Skúffureglan: Ef þú ert með skúffur og eru með A hluti í A skúffum inniheldur hver skúffa fleiri en tvo A hluti í hverri skúffu.[br]Margföldunarreglan: Margföldunarreglan er sú að þú hefur heildarmöguleika og þeir eru sá sami og margfeldi valmöguleikanna í hvert sinn sem er valið tölu.[br]Umröðun: Umröðun er það að tölur eru alltaf að sinum að sig t.d. 1*2*3*4*5.....*10= Jafnt og við vitum ekki hver er ennþá er hægt að gera 10!=3628800.[br]Samantekt: C stendur fyrir samantekt og er oft notuð á reiknivélum.[br][br][br][br]

Information: Mengi skilgreining