Jason fyrir prófið

Mengi: (1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9)[br]- Hlutmengi: A: 1, 2, 3, 4, 10. B: 10, 2, 3. [br]A er með stóran hring og inní honum eru 1 og 4 síðan inni B er 2, 3 og 10. B hringur er inni A hringum og B er ekki jafn stór og A. Sem er inni B hringum er það sem A og B eiga sá tölur eiga að vera í A og B. [br][br]- Vennmynd: A: 1, 2, 5, 6, 8,10, 12, 15. B: 3, 5, 15, 40. Hringirnir eru fastir saman. Sem er bara í A eru: 1, 2, 6, 8, 10, 12. Sem er bara í B: 3, 15, 40. Sem er í bæði er 5.[br][br]- Sammengi: Allt sem sem 2 megin hafa samenginlegt stök.[br][br]- Sniðmengi: Sniðmengi er þegar tveir hringir eru fastiir saman og tölurnar sem þeir eiga sameninglegt eri í miðju og eru þá í báðum. [br][br]- Fyllimengi: Mengi A inniheldur öll stök sem eru ekki í A. B ( 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10) A( 1, 2, 3, 4) [br]_[br]A = B/A= ( 5 6, 7, 8, 9, 10) [br][br]- Mismengi: A= Jason B= Jóna [br]= (J, N, A)[br][br]Líkindi. [br]Líkindi er mælikvarði á hve miklar líkur eru á einhverju. Vera með poka af 10 kúlum. 9 bláar og 1 rauð. Þá eru 10% líkur að fá rauða.[br][br]Útkoma.[br]Er stakt í úrtaksrúinu, eins og eimstök útkoma.[br][br]Atburður. [br]Atburður er hlutmengi í úrtaksrúminu.[br][br]Úrtaksrúm.[br] Er mengi allra hugsanlegra útkomu.[br][br]Samburður:[br]Veit ekki hvað það er og fann það ekki.[br][br]Sniðburður.[br]Veit ekki hvað það er og fann það ekki.[br][br]Fylliatburður.[br]Er bara eitthvað sem getur ekki gerst. Aston Villa vinni ensku deildina. Þeir eru ekki í henni svo þeor geta ekki unnið hana. [br][br]Skilyrtar líkur.[br]Þegar finna skal líkindi á tilteknum atburðum A, ef vitað er að atburður B gerist.[br][br]Talningafræði.[br][br]Skúffureglan. [br]Ef N hlutum er komið fyrir í P skúffum. Það lenda minnsta kosti tveir kostir í sömu skúffu. [br]- Ef þú ert með nammipoka með 4 súkkulöðum, 2 karmellur og 5 lakkrísa. Ef maður ætlar að fá súkkulaði þá þarfti að draga 7 sinum.[br][br]Margföldunareglan. [br]Þú margfaldar með tveimur tölum. [br][br]Umröðun.[br]K hluta af N er ein ákveðin röð sem hægt er að raða þessum K hlutum N. Fjöldi ólíkra umraðana á K hlutum af N er táknaður með nPk þar sem P stendur fyrir Permutations.[br][br]Samantekt.[br]Fjöldi K staka hlutmengja í N staka megni er táknaður í nCk eða (n).[br] (k)

Information: Jason fyrir prófið