Mismunandi sýn í GeoGebru
Hvað er sýn?
GeoGebra býður upp á mismunandi ham eða Sýn fyrir stærðfræðileg viðfangsefni:
Einnig er í boði prófhamur. Hver sýn býður upp á mismunandi Verkfæri og úrval af Skipunum auk þess sem nýta má Fyrir fram skilgreind föll og virkja ttil að útbúa kvik vinnublöð með mismunandi framsetningu stærðfræðilegra hluta.
| | ||
| | | |
Bættu sýn í gluggann
| 1. | | Veldu hnappinn Aðalvalmynd efst í hægra horni GeoGebru. |
| 2. | Veldu hnappinn Skoða. | |
| 3. | Hakaðu við þær birtingarmyndir sem þú vilt sjá hlið við hlið. |