Talningafræði skilgreining

Author:
palli

Skúffureglan

Ef n hlutum er komið fyrir í p skúffum og p < n, þá lenda að minnsta kosti tveir þeirra í sömu skúffunni. Þetta er ein einfaldasta og kannski sjálfsagðasta reglan í stærðfræði

Margföldunarreglan

Þegar stendur til að velja nokkrum sinnum, þá er heildarfjöldi möguleikanna sá sami og margfeldi valmöguleikanna í hvert sinn sem valið er

Umröðun

n!, lesið n hrópmerkt, táknar margfeldi allra náttúrlegra talna frá 1 og upp í n. Þ.e. n! = 1·2·3···n Til dæmis er 4! = 1·2·3·4 = 6·4 = 24. En til þess að reikna hrópmerkt fyrir stærri gildi á n væri best að læra að gera það á reiknivélinni.

Samantekt

Fjöldi k staka hlutmengja í n staka mengi er táknaður nCk, eða stundum à (n) (k) C stendur hér fyrir samantektir (e. combinations) en þetta er oft lesið þannig á ensku: n choose k, sem þýðir einfaldlega að við erum að velja k stök af n.