Mengi, stök og fjöldatala

Mengi, stök og fjöldatala
[b]Mengi[/b]: Er safn ólíkra hluta sem eru þá kallaðir stök mengisins.[br][b]#: [/b]Táknar fjöldatölu mengis og segir til um fjölda staka í mengi.[br][br][list][*]Mengjum er oft gefin nöfn með stórum bókstaf og stökin svo talin upp inn í slaufusviga með kommu á milli stakanna.[/*][/list]

Information: Mengi, stök og fjöldatala