Mengi

Mengi er mismunandi hlutir safnaðir saman og verða stök[br]Dæmi um mengi er Mengi nemanda í STÆ2LÆ05, þá myndi stökin vera t.d {Arnar, Helga, Birta}
Hlutmengi er þegar eitt mengi inniheldur öll stökin í öðru mengi[br]Dæmi um hlutmengi er A={Pabbi, Mamma, Bróðir, Systir} B={Pabbi, Mamma}
Vennmynd er myndræn framsetning mengja og tengsl þeirra[br]Dæmi um vennmynd er A AB B[br] (1,2,3(4,5) 6, 7, 8)
Sammengi er þegar tvö mengi sameinast[br]Dæmi um sammengi er A={A,B,C} B={D,E,F,G} A[math]\cup[/math]B={A,B,C,D,E,F,G}[br]Sniðmengi er inniheldur öll sameiginleg stök í mengi[br]Dæmi um sniðmengi er A={B,E,A,R} B={F,E,A,R} A[math]\cap[/math]B={E,A,R}[br]Mismengi er þegar þú inniheldur öll stök annars mengis[br]Dæmi um mismengi er A={C,H,A,M,P} B={C,A,M,P} A\B={H}[br]Fyllimengi er þegar eitt mengi er tekið út fyrir grunnmengið __[br]Dæmi um fyllimengi er A={L,A,R,P,I,N,G} G={L,A,R,P,I,N,G,O,K} A=G/A={O,K}[br]

Líkindi

Útkoma er stak í úrtaksrúminu, þ.e. einstök útkoma.[br]Úrtaksrúm er mengi allra hugsanlegra útkoma.[br]Atburður er hlutmengi í úrtaksrúminu.[br]Úrtaksrúm er til dæmis U={A,B,C,D} þá getur útkoman verið A, B, C eða D og atburður er þá til dæmis "ef stafur er sérhljóð" þá er A=A[br][br]
Líkindi er mælikvarði á því hversu líklegt er að atburður gerist.[br]Dæmi um líkindi er P(A)=

Information