Hvernig stilla má teiknigluggann
Sýna grind og ása hnitakerfisins
Útliti Teiknigluggans má breyta með því að sýna ása hnitakerfisins eða mismunandi gerðir grindar.
| 1. | | Notið Útlitsstikuna efst í hægra horni Teiknigluggans til að opna Útlitsstikuna. |
| 2. | | Notið hnappinn Sýna eða fela ása í Útlitsstikunni til að sýna eða fela ása hnitakerfisins. |
| 3. | | Notið hnappinn Sýna eða fela grind til að velja þá gerð grindar sem hentar best í Teikniglugganum hverju sinni. |
| 4. | | Smellið á Útlitsstikuna til að loka henni. |
Pófaðu nú...
Færa sýn teiknigluggans og þysja inn/út
Stundum er hentugt að hreyfa teikniborðið í Teikniglugga eða þysja inn eða út.
| 1. | | Veljið verkfærið Hreyfa teikniborð og færið teikniborðið í Teikniglugga. |
| 2. | ![]() | Notið verkfærið Þysja inn til að þysja inn í teikniborðið og sjá betur akveðin smáatriði. |
| 3. | ![]() | Notið verkfærið Þysja út til að þysja út og fá yfirsýn yfir teikniborðið. |
| 4. | | Opnið |


