Grunnhugtök í líkindafræði

Úrtaksrúm, útkomur og atburður

Úrtaksrúm er mengi allra hugsanlegra útkoma. Útkoma er stak í úrtaksrúminu, þ.e. einstök útkoma. Atburður er hlutmengi í úrtaksrúminu.     Dæmi: Úrtaksrúm er U={1,2,3,4,5,6} Útkomur eru 1,2,3,4,5,6 Atburður gæti verið að kastað er upp tengi og upp kemur 6