Margföldunarreglan

Þegar stendur til að velja nokkrum sinnum þá er heildarfjöldi möguleikanna sá sami og margfeldi valmöguleikanna í hvert sinn sem valið er.[br][br]Þannig að ef valið er fyrst á milli n hluta og svo á milli m hluta þá er heildarfjöldi möguleika n x m. [br][br]Við getum séð þetta með því að teikna tré, eða núna þar sem við erum bara að velja tvisvar getum við sett alla möguleikanna upp svona. (Sjá á mynd fyrir neðan).[br][br][br][br]Dæmi: [br]a) Hvað eru margar möguleikar útkomur þegar við köstum einum teningi?[br] 6[br][br]b) en ef við köstum tveimur?[br] 6[sup]2[/sup] = 36[br][br]c) en ef við köstum þremur?[br] 6[sup]3[/sup]= 216[br][br]d) en ef við köstum fjórum?[br] 6[sup]4[/sup] = 1296[br][br]e) en ef við köstum 10 ?[br] 6[sup]10 [/sup]= 60466176[br][br]f) en ef við köstum 100?[br] 6[sup]100[/sup] = 6,533186235 x 10[sup]77[/sup][br][br]g) en ef við köstum n mörgum?[br] 6[sup]n[/sup][br][br][br][br][br][br][br][br][br][br][br][br][br][br]

Information: Margföldunarreglan