Umröðun, tvíliðustuðull, samantekt

Umröðun: umröðun k hluta af n er ein ákveðin röð sem hægt er að raða þessum k hlutum í. Fjöldi ólíkra umraðana á k hlutum af n er táknaður með nPk þar sem P stendur fyrir permutations. = = n·(n−1) · (n−2)···(n− k +1) Dæmi: Hversu mörg 5 talna lykilorð er hægt að búa til út sjö táknum? = 2520
Samantektir/tvíliðustuðull: Fjöldi k staka hlutmengja í n staka mengi er táknaður . C stendur hér fyrir samantektir (e. combinations) en þetta er oft lesið þannig á ensku: n choose k, sem þýðir einfaldlega að við erum að velja k stök af n. Dæmi: Á hve marga vegu er hægt að raða saman tveimur og tveimur úr fjórum tölum? = 6