Líkindi

Útkoma er stak í úrtaksrúminu, þ.e. einstök útkoma.[br]Úrtaksrúm er mengi allra hugsanlegra útkoma.[br]Atburður er hlutmengi í úrtaksrúminu.[br]Úrtaksrúm er til dæmis U={A,B,C,D} þá getur útkoman verið A, B, C eða D og atburður er þá til dæmis "ef stafur er sérhljóð" þá er A=A[br][br]
Líkindi er mælikvarði á því hversu líklegt er að atburður gerist.[br]Dæmi um líkindi er P(A)=

Information: Líkindi