Hlutmengi skilgreining

Hlutmengi er skigreint þannig að ef eitt mengi inniheldur allar tölur sem eru í öðru mengisem dæmi (mengi A og mengi B) ef mengi A inniheldur allar tölur frá 1 og upp í 30 og B inniheldur Allar tölur frá einum og upp í 10 þá gefur að skilja að tölurnar frá 1 og uppí 10 eru hluti af tölunum frá 1 og upp í 30 og þess vegna er B hlutmengi í A þetta er táknað svona AB